
Vefsíðan þarf að vera einföld þannig að strax sjáist hvaða þjónustu fyrirtækið býður uppá.
Vefsíðan er auglýsing fyrir fyrirtækið, þar sem hægt er að sýna ítarlega eðli fyrirtækisins
og lýsa starfsemi þess
Mikilvægt er að vefsíðan endurspegli fyrirtækið og þjónustu þess á hverjum tíma.
Mikilvægt er að vefsíðan sé auðveld í viðhaldi, þannig að einfalt sé að breyta upplýsingum.